Færslur: Fiskar

Japanskur koi-fiskur í Elliðaám
Harla óvenjuleg sjón blasti við manni sem var að svipast um eftir laxi í Elliðaám í gærkvöldi. Skyndilega synti pattaralegur gulleitur fiskur hjá sem líkist helst japönskum koi-fiski.
30.06.2020 - 00:46
Innkalla reyktan lax vegna listeríu
Matvælastofnun varar við neyslu á reyktum laxi og reyktri fjallableikju frá Ópal Sjávarfangi. Vörurnar hafa verið innkallaðar af markaði vegna listeríu, sem greinst hefur í þeim, í samráði við MAST.
12.02.2019 - 12:05
Viðtal
Laxastofninn er ekki aðeins fyrir veiðimenn
Ekki voru ákvæði um undanþágu frá starfsleyfi í lögum um fiskeldi, líkt og í lögum um ýmsar aðrar atvinnugreinar. Fyrirtækin eiga að njóta reglunnar um meðalhóf, að sögn Katrínar Jakobsdóttur. Frumvarp sjávarútvegsráðherra um tímabundna undanþágu frá starfsleyfi var samþykkt af Alþingi í vikunni. Forsætisráðherra segir mikilvægt að hlusta á ráðleggingar vísindamanna enda sé laxinn ekki aðeins fyrir veiðimenn. Málið snúist um líffræðilega fjölbreytni og hættu á blöndun.
12.10.2018 - 10:16
Þeir fiska sem róa
Fiskar er þriðja sólóplata Jóns Ólafssonar. Lágstemmt verk og berstrípað og í því felst máttur þess. Óvenjuleg nálgun sem skilar ríkri og fallegri plötu. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.
Jón Ólafsson - Fiskar
Plata vikunnar á Rás 2 þessa vikuna er ný plata Jóns Ólafssonar - Fiskar. Jón Ólafsson hefur nú sent frá sér sína þriðju plötu, en fyrri tvær plöturnar komu út árin 2004 og 2007. Lög og textar eru eftir Jón að undanskildum tveimur textum eftir Stefán Mána og Hallgrím Helgason.
06.03.2017 - 12:43