Færslur: Fishrot files

Hafna beiðni frá Namibíu um framsal
Saksóknari í Namibíu vill fá þrjá Íslendinga framselda þangað svo hægt verði að birta þeim ákæru í Fishrot-málinu svokallaða. Erindinu hefur þegar verið hafnað enda framselja stjórnvöld íslenska ríkisborgara ekki til annarra landa.