Færslur: Fiona Apple

Sýnir feðraveldinu og eineltishrottum fingurinn
Fiona Apple var beitt grófu kynferðisofbeldi þegar hún var aðeins 12 ára. Hún hefur glímt við átröskun og geðraskanir og átt í stormasömu ástarsambandi við nafntogaða einstaklinga sem hún vill sem minnst vita af í dag. Á nýjustu plötu tónlistarkonunnar skýtur hún föstum skotum á fortíðina, feðraveldið og ofbeldismenningu og gagnrýnendur halda ekki vatni af hrifningu.
19.05.2020 - 13:33
Hverjum þakkar þú í þinni ræðu?
Nú hafa forsetakosningar Bandaríkjanna tekið enda og því ákveðnum tilfinningarússíbana að ljúka. Hvað skiptir máli á degi þar sem Donald J. Trump er kjörinn forseti Bandaríkjanna? Á næsta ári taka Bandaríkjamenn á móti nýjum forseta en á næsta ári fögnum við líka tuttugu ára afmæli þakkarræðu Fionu Apple á MTV-tónlistarhátíðinni. Lestin veltir vöngum og skoðar boðskap þakkargjörðarhátíðarinnar, Fionu Apple og Alanis Morissette í ljósi nýkjörins forseta Bandaríkjanna. 
09.11.2016 - 17:30