Færslur: Fimman

Fram og til baka
„Ótrúlega erfitt að sleppa manneskju sem þú elskar“
„Ástin maður, af hverju er hún svona flókin?“ spyr leikkonan Donna Cruz sem hefur verið að vinna í sjálfri sér síðustu misseri, og meðal annars æft sig í að sleppa takinu á ástarsamböndum og gremju þegar það á við. Hún hefur vrið að bæta sig í að að segja fyrirgefðu, sætta sig við að vera ekki beðin fyrirgefningar og átta sig á að fólk tjáir ást á ólíkan máta.
30.08.2021 - 14:41
Sigga Beinteins er bílaóð!
Söngkonan góðkunna Sigríður Beinteinsdóttir er á fullu að undirbúa jólatónleika sína en fann sér þó tíma til að koma sem gestur í Fimmuna til Felix Bergssonar í Fram og til baka á Rás 2. Sigga sagði af fimm bílum sem eru henni minnistæðir en Sigga hefur átt hátt í 30 bíla og er forfallin áhugamanneskja um bifreiðar. Bílarnir fimm sem Sigga talaði um eru:
11.11.2018 - 10:54
Fimm söngkonur sem hafa mótað Helgu Möller
„Þessar konur sungu um það að þú tækir þér hvernig sem þú værir og hvernig sem þú litir út, og gerðir það besta úr því,“ segir söngkonan Helga Möller, sem valdi fimm söngkonur sem haft hafa djúp áhrif á hana í lífi og starfi.
19.02.2018 - 14:22