Færslur: Filippus VI

Jóhann Karl staddur á Spáni fyrsta sinn í tvö ár
Jóhann Karl, fyrrverandi Spánarkonungur, er staddur í heimalandi sínu í fyrsta sinn síðan hann hélt í sjálfskipaða útlegð fyrir tveimur árum. Þungt er yfir ríkisstjórn Spánar vegna heimsóknarinnar.
20.05.2022 - 05:50

Mest lesið