Færslur: fifa

Alþjóðleg knattspyrnuyfirvöld andvíg ofurdeild
Allt verður reynt til að koma í veg fyrir stofnun nýrrar ofurdeildar tólf evrópskra knattspyrnufélaga að sögn Klöru Bjartmarz framkvæmdastjóra KSÍ. Hún segir tímasetningu tilkynningar félaganna ekki tilviljun enda hefist þing Evrópska knattspyrnusambandsins (UEFA) á morgun.
19.04.2021 - 09:53
Tólf stórlið stofna ofurdeild í skugga hótana
Forsvarsmenn tólf evrópskra fótboltafélaga sendu frá sér yfirlýsingu í kvöld þar sem þeir lýstu formlega yfir stofnun nýrrar, sjálfstæðrar ofurdeildar evrópskra knattspyrnufélaga, þrátt fyrir hótanir um útilokun félaganna og leikmanna þeirra frá deildarkeppni og alþjóðamótum.
18.04.2021 - 23:45
Erlent · Evrópa · Íþróttir · Fótbolti · fifa · UEFA · Meistaradeildin · EM · HM
FIFA: Fæðingarorlof frá fótbolta frá og með næsta ári
Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, ætlar að setja reglugerð sem gerir kvenmönnum í atvinnumennsku kleift að fara í fæðingarorlof frá knattspyrnu frá og með 1. janúar 2021.
19.11.2020 - 20:20
Segir ný gögn um FIFA veita henni uppreist æru
Bonita Mersiades, uppljóstrari sem vakti athygli á spillingu innan FIFA árið 2010, segir nýjar ákærur í málinu veita henni uppreist æru.
08.04.2020 - 12:44
HM í Katar 2022 gæti verið í hættu vegna nýrra gagna
Fyrrum stjórnarmenn Alþjóðaknattspyrnusambandsins tóku við mútum í skiptum fyrir atkvæði sín um að Rússland og Katar yrðu gestgjafar HM í fótbolta 2018 og 2022 samkvæmt nýjum gögnum sem lögð voru fram í dómssal í Bandaríkjunum í dag.
07.04.2020 - 10:35
Fjórir bestu FIFA spilarar landsins etja kappi
Íslandsmótið í FIFA fer fram laugardaginn 6. apríl en þar munu fjórir bestu FIFA spilarar landsins keppa um Íslandsmeistaratitilinn.
05.04.2019 - 13:28
Áfram Ísland á E3
Tölvuleikja og tækni ráðstefnan E3 stendur nú sem hæst í Los Angeles en þar eiga Íslendingar einmitt sinn fulltrúa. Geir Finnsson, tölvuleikjasérfræðingur Núllsins, fór yfir það helsta sem að komið hefur fram
12.06.2018 - 15:42
FIFA-toppar hækkuðu eigin laun um 10 milljarða
Sepp Blatter, fyrrverandi forseti FIFA, og tveir samstarfsmenn hans, hækkuðu laun sín um jafnvirði tíu milljarða króna á fimm árum. Þetta fullyrtu lögfræðingar FIFA, alþjóða knattspyrnusambandsins, í dag. Þremenningarnir eru, auk Blatters, þeir Jerome Valcke, fyrrverandi aðalritari knattspyrnusambandsins og Markus Kattner, fyrrverandi fjármálastjóri.
03.06.2016 - 14:01
Erlent · fifa
Játar spillingu í tengslum við FIFA-hneykslið
Fyrrverandi forseti Hondúras játaði í dag að hafa tekið þátt í spillingu innan FIFA - Alþjóða knattspyrnusambandsins. Rafael Callejas, fyrrverandi forseti Mið-Ameríkuríkisins, var ákærður af saksóknara í New York í Bandaríkjunum. Hámarksrefsing fyrir hvorn þeirra tveggja glæpa sem hann var ákærður fyrir, er tuttugu ár. Auk þess að játa, hefur Callejas fallist á að endurgreiða jafnvirði um 80 milljóna króna.
28.03.2016 - 17:00
KSÍ styður Infantino í forsetakjöri FIFA
Frambjóðendur í forsetakjöri Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, keppast nú við að safna fylgi fyrir kosningarnar í næsta mánuði. Knattspyrnusamband Íslands styður Gianni Infantino, framkvæmdastjóra evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA.
21.01.2016 - 06:20
Erlent · Fótbolti · fifa
Blatter og Platini í 90 daga bann
Siðanefnd Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, úrskurðaði formlega nú fyrir stundu að Sepp Blatter, forseti FIFA, og Michel Platini, forseti evrópska knattspyrnusambandsins UEFA, skyldu víkja úr embættum sínum í 90 daga.
08.10.2015 - 11:08
Erlent · fifa
Platini segist ekki hafa gert neitt rangt
Michel Platini, forseti evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA, hefur ekki gert neitt rangt og hefur ekkert að fela að sögn talsmanns knattspyrnustjörnunnar fyrrverandi.
07.10.2015 - 14:01
Erlent · Evrópa · Fótbolti · fifa
Stuðningsaðilar krefjast afsagnar Blatters
Fyrirtækin Coca-Cola, McDonalds og geriðslukortafyrirtækið Visa, sem eru meðal stuðningsaðila alþjóða knattspyrnusambandsins FIFA, lýstu því yfir í kvöld að Sepp Blatter, forseti sambandsins, ætti að segja af sér vegna spillingarhneykslisins sem skekið hefði FIFA.
02.10.2015 - 20:41
Erlent · fifa
Segir greiðslu fyrir samningsbundin verk
Michel Platini, forseti evrópska knattspyrnusambandsins UEFA, segir að greiðsla sem hann hafi þegið frá alþjóða knattspyrnusambandinu FIFA hafi verið fyrir samningsbundin verkefni.
25.09.2015 - 19:20
Erlent · Evrópa · fifa
Blatter yfirheyrður - húsleit hjá FIFA
Embætti ríkissaksóknara í Sviss tilkynnti í dag að Sepp Blatter, forseti alþjóða knattspyrnusambandsins FIFA, sætti rannsókn vegna gruns um fjármálamisferli og að hafa brugðist skyldum sínum sem yfirmaður sambandsins.
25.09.2015 - 15:06
Erlent · Evrópa · fifa
Valcke vikið úr embætti
Frakkanum Jerome Valcke var í kvöld vikið ótímabundið úr embætti framkvæmdastjóra Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, vegna spillingarannsóknar.
17.09.2015 - 21:52
Erlent · fifa
Ekki komið að hálfleik í FIFA rannsókn
Ríkissaksóknarinn í Sviss, Michael Lauber, hefur gert eignir upptækar í tengslum við rannsókn á meintri spillingu innan Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA.
14.09.2015 - 14:46
Erlent · fifa
Bankar rannsakaðir í FIFA máli
Rannsakendur í spillingamáli Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, kanna nú hvort spilltir fjármunir hafi farið í gegnum nokkra af stærstu bönkum heims. Credit Suisse, Deutsche Bank og HSBC eru á meðal þeirra sem eru til rannsóknar.
24.07.2015 - 00:57
Erlent · fifa
Blatter kannski hættur við að hætta
Sepp Blatter gæti sóst eftir því að halda stöðu sinni sem forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. Þetta hefur svissneska dagblaðið Schweiz am Sonntag eftir heimildamanni sínum sem er náinn Blatter.
14.06.2015 - 01:45
Erlent · fifa
Forsetakjör í FIFA líklega í desember
Sepp Blatter, fráfarandi forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins FIFA, kann að sitja í embætti fram í desember.
10.06.2015 - 08:02
Erlent · Evrópa · fifa
FIFA-mynd kolfellur í Bandaríkjunum
Kvikmynd um sögu Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, var frumsýnd í Bandaríkjunum um liðna helgi. Aðeins seldust miðar á hana fyrir jafnvirði 80 þúsund íslenskra króna.
09.06.2015 - 22:20
Segjast hafa gögn sem sanna peningaþvott
Jack Warner, fyrrum varaforseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA, notaði sjálfur það fé sem knattspyrnusamband Suður-Afríku greiddi fyrir að halda heimsmeistararmótið í knattspyrnu árið 2010. BBC greinir frá því að miðillinn hafi undir höndum gögn sem sanna þetta.
07.06.2015 - 09:49
Erlent · fifa
Skriðdrekasprengjur og HM í fótbolta
Spillingarmálin innan alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, teygja sig æ víðar. Mest hefur verið fjallað um mútugreiðslur í tengslum við HM í Rússlandi 2018, HM í Katar 2022 og HM í Suður-Afríku 2010.
06.06.2015 - 07:32
 · fifa
Vikan sem FIFA fór á hliðina
Kerfisbundin spilling virðist hafa grasserað innan Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA síðustu áratugi. Æðstu yfirmenn FIFA eru sakaðir um spillingu, mútuþægni og skattsvik en rannsóknin beinist meðal annars að fráfarandi forseta, Sepp Blatter.
05.06.2015 - 14:15
Fengu fé frá FIFA fyrir að fara ekki í mál
Alþjóða knattspyrnusambandið FIFA greiddi írska knattspyrnusambandinu milljónir evra til að afstýra málsókn eftir að Frakkar tryggðu sér sæti í heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu í Suður-Afríku á kostnað Íra.
04.06.2015 - 17:48
Erlent · Evrópa · fifa