Færslur: FH

KSÍ hefur ekkert eftirlit með UEFA-styrkjum
KSÍ hefur ekki eftirlit með því hvernig þau 12 íþróttafélög, sem fengu í fyrra fimm milljóna króna styrk frá Evrópska knattspyrnusambandinu, UEFA, sem eyrnamerktur er börnum og unglingum, verja fénu. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ segir að aðkoma sambandsins að málinu sé takmörkuð.
24.07.2020 - 17:43
Ásbjörn: „Dauðafærin sem skilja að“
Ásbjörn Friðriksson var markahæstur í liði FH þegar það tapaði fyrir Val í úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn í dag. Ásbjörn skoraði sex mörk en liðinu gekk samt sem áður bölvanlega að skora í síðari hálfleik leiksins í dag.
21.05.2017 - 18:29
Halldór: „Við skorum ekki í seinni hálfleik“
Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, var að vonum svekktur eftir að lið hans tapaði fyrir Val á heimavelli í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla nú rétt í þessu.
21.05.2017 - 18:18
„Var alveg fram á nótt að kíkja á þetta“
Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari meistaraflokks karla hjá FH í handbolta, viðurkennir að tapið gegn Val á heimavelli hafi verið mikill skellur. FH liðið var á góðu róli fyrir leikinn og ekki tapað í þó nokkurn tíma.
12.05.2017 - 16:57
Nú fer hver að verða síðastur
Aðeins nokkrir dagar eru í að félagaskiptaglugginn hjá Knattspyrnusambandi Íslands loki en lið í karla og kvennaflokki hafa þangað til á miðnætti þann 15. maí til að ganga frá sínum málum.
11.05.2017 - 14:15