Færslur: Ferskir vindar
Ferskir vindar í Garði í fimmta sinn
Fjörutíu listamenn af tuttugu og einu þjóðerni eru þátttakendur í alþjóðlegu listahátíðinni Ferskir vindar sem fram fer í Garði á næstu dögum. Er þetta í fimmta skiptið sem hátíðin er haldin.
02.01.2018 - 19:46