Færslur: Fermingar

Myndskeið
„Búin að skera allt niður nema boðskapinn“
Sóknarprestur í Lindakirkju í Kópavogi fermdi í dag níu börn í þremur athöfnum. Veislur ýmist bíða eða eru með örsniði. Systkini fermingardrengs segja skrítið að fylgjast með honum fermast á Facebook. 
28.03.2021 - 18:46
Myndskeið
„Við þurfum að setja á einhvern annan tíma“
Fyrirkomulag ferminga verður talsvert annað en til stóð eftir að sóttvarnareglur voru hertar og tíu manna samkomutakmarkanir tóku gildi á miðnætti. Bakarar og hárgreiðslufólk hafa ekki undan við að taka við afpöntunum.