Færslur: ferming

Fermingar enn fyrirhugaðar
Enn stendur til að fermingar fari fram í haust að óbreyttu. Þó gætu auknar samkomutakmarkanir sett strik í reikninginn.
Myndskeið
Vaxin upp úr fermingarfötunum fyrir fermingu
Um helmingur drengja hefur skilað fermingarfötunum vegna þess að hann er vaxinn upp úr þeim að sögn eiganda tískufataverslana. Stúlka sem vaxin er upp úr sínum fötum segir leitt að geta ekki notað þau. Ekkert sé að finna í búðum nema blómakjóla.
29.07.2020 - 19:14