Færslur: ferming

Þórólfur: Fermið sem flesta en fylgið reglum
Það er ekki í anda sóttvarnarreglna að skipta fermingarveislum í tvennt, segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Margir íhuga nú að skipuleggja fermingarveislur þannig að gestum sé hleypt inn og út úr veislunni í hópum.
26.01.2021 - 08:38
Stefna að því að ferma oftar og færri í senn
Rúmir tveir mánuðir eru þangað til fermingar eru ráðgerðar. Guðrún Karls Helgudóttir, sóknarprestur í Grafarvogskirkju í Reykjavík, segir að stefnt sé að því að ferma oftar og færri í senn. Þá verði einnig boðið upp á fermingu í sumar. 
17.01.2021 - 18:31
Fermingar enn fyrirhugaðar
Enn stendur til að fermingar fari fram í haust að óbreyttu. Þó gætu auknar samkomutakmarkanir sett strik í reikninginn.
Myndskeið
Vaxin upp úr fermingarfötunum fyrir fermingu
Um helmingur drengja hefur skilað fermingarfötunum vegna þess að hann er vaxinn upp úr þeim að sögn eiganda tískufataverslana. Stúlka sem vaxin er upp úr sínum fötum segir leitt að geta ekki notað þau. Ekkert sé að finna í búðum nema blómakjóla.
29.07.2020 - 19:14