Færslur: Ferðalag

Þriðjungur landsmanna stefnir á utanlandsferðir í ár
Rúmlega 35 prósent landsmanna hafa annað hvort farið, eða ætla að fara, til útlanda á þessu ári.
30.07.2021 - 08:08
Ástarsögur
„Þessi útskriftarferð breytti lífi mínu“
Þegar Edda Sigfúsdóttir fór með vinkonum sínum í Versló í útskriftarferð til Magaluf, grunaði hana síst að líf hennar yrði aldrei samt í kjölfarið. Á norrænum bar dansaði hún við Eurovisionlög við sætan danskan strák sem reyndist vera ástin í lífi hennar.
17.07.2021 - 11:00