Færslur: Fellini

Gucci í samstarf við Gus Van Sant
Listrænn stjórnandi Gucci vill fækka fatalínum, sleppa útsölum og hætta að hanna föt eftir kyni. Framtíðarsýn hússins birtist í samstarfi Gucci við bandaríska leikstjórann Gus Van Sant.
22.01.2021 - 20:00
Víðsjá
Hundrað ár frá fæðingu meistara minninganna
Þann 20. janúar voru hundrað ár frá því ítalski kvikmyndaleikstjórinn Federico Fellini fæddist. Hann var einn áhrifamesti og virtasti leikstjóri 20. aldar. Ferill hans spannaði ríflega hálfa öld og hann hlaut fimm Óskarsverðlaun fyrir myndir sem breyttu kvikmyndasögunni.
26.01.2020 - 18:15