Færslur: Felix Bergsson

Morgunútvarpið
„Ég hlakka mikið til að færa þjóðinni þetta“
Á sunnudag gefst tækifæri til að taka fram snakkið, ídýfuna og glimmerið því þá verður sýnt frá árlegri og æsispennandi Eurovision-keppni unga fólksins á RÚV. Felix Bergsson verður þulur keppninnar og hann telur Rússana líklegasta til sigurs.
Daði og Gagnamagnið líklega stigahá í undankeppninni
Daði og Gagnamagnið verða tólfta atriðið í lokakeppni Eurovision í Rotterdam á morgun. Hópurinn er ánægður með uppröðunina og telur að hún bendi til þess þau hafi verið stigahá í undankeppninni.
21.05.2021 - 14:35
„Við tökum niðurstöðunum þegar þær koma“
Greinist ekki fleiri smit í íslenska hópnum aukast líkurnar á að Daði og Gagnamagnið stígi á svið á fimmtudagskvöld. Þetta kom fram í máli Felixar Bergssonar í hádegsifréttum útvarps. Öllum líður vel en honum fannst leitt að missa af opnunarhátíð Eurovision-keppninnar í gær.
Vænta niðurstöðu skimunar um hádegisbil
Vonast er til að niðurstöður skimana íslenska hópsins í Rotterdam berist upp úr hádeginu í dag. Þetta upplýsir Felix Bergsson fararstjóri hópsins í samtali við fréttastofu. Íslenski hópurinn dvelur nú í fimm daga sóttkví.
17.05.2021 - 07:36
Viðtal
Árný býður upp á rímur og prjónaskap í Rotterdam
Íslenski Eurovision-hópurinn er byrjaður að undirbúa ferðalag til Rotterdam þar sem Daði og Gagnamagnið stíga á svið í fyrri undanúrslitum 20. maí. Felix Bergsson fararstjóri íslenska hópsins, segir að enn sé mjög óljóst hver komi til með að sigra keppnina í ár. Daða er spáð sjöunda sæti með lagið 10 years sem gæti auðveldlega skriðið ofar þegar fólk hefur lært dansinn.
14.04.2021 - 13:46
Berglind Festival & íslenskar talsetningar
Menningarsnauða svín, á hvað ert þú að glápa hokkípökkur? Ef þú kannast við setningar eins og þessar hefur þú eflaust gaman af umfjöllun Berglindar Festival um íslenska talsetningu.
Síðdegisútvarpið
Atriðinu ekki breytt fyrir Eurovision
Á laugardaginn varð ljóst að lagið Think About Things með Daða og Gagnamagninu verður framlag Íslendinga í Eurovision. Þau Daði Freyr og Árný Fjóla eru hægt og rólega að ná sér niður á jörðina eftir sigurinn en mikil vinna er fram undan, þrátt fyrir að þau búast ekki við miklum breytingum á atriðinu.
Bíóást
Hápunktur blómatíma teiknimyndanna
„Maður fattaði strax að þarna var eitthvað mjög sérstakt á ferðinni,“ segir Felix Bergsson um teiknimyndina Konung ljónanna. Myndin verður sýnd í Bíóást á RÚV en Felix talsetti aðalpersónu myndarinnar á sínum tíma.
11.01.2020 - 11:03
Veröld sem var
Úti er alltaf að snjóa
Bogomil Font og Felix Bergsson flytja hið klassíska jólalag við undirleik Stórsveitar Reykjavíkur.
Vissi að hann væri ekki alveg eins og hinir
Sögur hinsegin fólks af því að koma út úr skápnum eru eins misjafnar og þær eru margar, og leiðin út er ekki alltaf greið. Í þessum þætti af Hinseginleikanum ræðir Ingileif við Felix Bergsson og fær að heyra hans sögu af því að koma út eftir að hafa lengi vel reynt að lifa í hinu gagnkynhneigða normi.
07.08.2019 - 11:28
Viðtal
„Bíðið þið bara“
Áætluð brottför til Tel Aviv er í fyrramálið og Hataraflokkurinn pakkar í töskur. Felix Bergsson segir að von sé á miklu áreiti alla ferðina enda er stemningin fyrir íslenska framlaginu sérstaklega mikil í ár og fólk spennt að sjá hvort Hatari eigi eftir að valda usla og rugga bátnum úti í Ísrael.
02.05.2019 - 16:42