Færslur: Félag kvenna í atvinnulífinu

„Karlpeningurinn heldur fastast í glerþakið”
Karlarnir halda fast í glerþakið og það er ein meginástæða þess að engin kona hefur verið ráðin forstjóri í Kauphallarfyriræki síðan 2010 segir formaður Félags kvenna í atvinnulífinu. Það er lýjandi fyrir konur að sækja sífellt um forstjórastöður, sem losna reglulega, en komast aldrei að. Meðallaun forstjóra Kauphallarfyrirtækja eru fimm milljónir á mánuði.