Færslur: Félag íslenskra atvinnurekenda

Telja Íslandspóst hafi brotið lög með nýrri gjaldskrá
Umboðsmanni Alþingis hefur borist erindi um pakkagjaldskrá Íslandspósts frá Félagi íslenskra atvinnurekenda. Þau telja að gjaldskrá Íslandspósts hafi verið ólögmæt þar sem hún hafi verið gróflega undirverðlögð. Félagið krefst því rannsóknar á stjórnsýslu eftirlitsstofnana vegna gjaldskrárinnar.