Færslur: Félag íslenskra atvinnuflugmanna

Flugmenn Icelandair á upprifjunarnámskeið um öryggismál
Sex til átta flugmenn verða um borð í flugvélum Icelandair frá mánudegi. Flugrekstrarstjóri félagsins segir þá hafa alla öryggisþjálfun sem krafist er en fari þó á stutt upprifjunarnámskeið næstu daga. Hagfræðingur segir Icelandair í lífróðri og að verið sé að reyna að bjarga fyrirtækinu.
Icelandair ræður aftur 114 flugmenn af 421
Icelandair hefur dregið til baka 114 uppsagnir flugmanna af þeim 421 sem sagt var upp í apríl. Alls munu því 139 flugmenn starfa hjá Icelandair um mánaðamótin.
Fréttaskýring
„Vanir því að fá vandamál í andlitið á 80% hljóðhraða“
Flugmenn hjá Icelandair bjóðast til að taka á sig tuttugu og fimm prósenta skerðingu á launum og réttindum til þess að hjálpa félaginu í gegnum efnahagsþrengingar. Forstjórinn segir í bréfi til starfsfólks að það sé helsta hindrunin fyrir því að bjarga Icelandair. Flugfreyjur reiddust við bréfið og ætla ekki að taka á sig launalækkun. Flugvirkjar sömdu í dag.