Færslur: Félag fornleifafræðinga

Fornleifafræðingar gagnrýna skipun þjóðminjavarðar
Skipun nýs þjóðminjavarðar var óvönduð og ferlið metnaðarlaust, íslensk menning á betra skilið, segir Gylfi Björn Helgason, formaður félags fornleifafræðinga. Stjórn félagsins gagnrýnir Lilju Dögg Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem hefur skipað Hörpu Þórsdóttur safnstjóra Listasafns Íslands til að gegna embætti þjóðminjavarðar, án auglýsingar.

Mest lesið