Færslur: Félag fasteignasala

Sjónvarpsfrétt
Keppast við að yfirbjóða í takmarkaðan fjölda íbúða
Íbúðir sem auglýstar eru til sölu á höfuðborgarsvæðinu hafa aldrei selst eins hratt. Tilvonandi fasteignakaupendur sem litu við á opið hús á dögunum segja farir sínar ekki sléttar af húsnæðisleitinni.
Aldrei minna fasteignaúrval á höfuðborgarsvæðinu
Mjög hefur dregið úr framboði íbúða til sölu á öllu höfuðborgarsvæðinu en nú eru um fjögur til fimmhundruð íbúðir til sölu. Formaður Félags fasteignasala segir brýnt að stytta þann tíma sem líður frá upphafi skipulags til byggingarleyfis.