Færslur: Félag fangavarða

Fangaverðir mótmæla harðlega niðurskurðarhugmyndum
Fangavarðarfélag íslands sendi í kvöld frá sér yfirlýsingu þar sem það mótmælir harðlega þeim niðurskurðarhugmyndum sem koma fram í minnisblaði dómsmálaráðuneytis og Fangelsismálastofnunar til fjárlaganefndar Alþingis, en þær fela meðal annars í sér töluverða fækkun hvorutveggja fangelsisplássa og fangavarða.
Morgunútvarpið
Ofbeldi gegn illa búnum fangavörðum eykst
Ofbeldi er að aukast í fangelsum, segir Garðar Svansson, trúnaðarmaður Fangavarðafélags Íslands. Ofbeldið milli fanga eykst en einnig ofbeldi sem beinist gegn fangavörðum.
23.11.2022 - 08:28

Mest lesið