Færslur: Faxaflóahafnir

Síðdegisútvarpið
Rafvæðing hafnarinnar stórt skref í umhverfismálum
Í dag var undirrituð viljayfirlýsing um háspennubúnað fyrir flutningaskip í Sundabakka og Vogabakka í Reykjavík. Skúli Helgason, borgarfulltrúi, segir að um ákveðin tímamót sé að ræða þar sem verkefnið sé nú fullfjármagnað með með þessari undirritun. Umhverfis- og auðlindaráðherra segir þetta stórt skref vegna loftslagsbreytinga.
15.05.2020 - 16:59
Fyrrverandi bæjarstjórar og forstjórar meðal umsækjenda
26 umsóknir bárust um starf hafnarstjóra Faxaflóahafna. Þetta kemur fram á vefsíðu Faxaflóahafna. Ekki kemur fram hvenær gert er ráð fyrir að ákvörðun liggi fyrir. Hæfnisnefnd annast viðtöl við umsækjendur.
06.05.2020 - 07:12
Myndskeið
Nýr Magni skráður í Kingstown fyrst um sinn
Magni, nýr dráttarbátur Faxaflóahafna, kom til hafnar í Reykjavík fyrir helgi. Báturinn er 32 metra langur og 12 metra breiður, smíðaður í Víetnam. Samgöngustofa er að yfirfara Magna áður en hann verður tekinn í notkun.
03.03.2020 - 10:52