Færslur: Fasteignagallar

Samþykktu ályktun um ástandsskýrslur fasteigna
Alþingi samþykkti í dag þingsályktunartillögu um að ástandsskýrslur fylgi seldum fasteignum. Þingflokkur Pírata og Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður Flokks fólksins, lögðu tillöguna fram í fyrra og var það í raun í fimmta sinn sem það var gert.
18.05.2021 - 16:47
Einstaklingur metinn til fjár í fasteignagallamáli
Tinna Andrésdóttir, lögfræðingur hjá Húseigendafélaginu, segir dóm um nágranna sem taldist galli á fasteign vera stórmerkilegan og stefnumarkandi. Þar sé einstaklingur metinn til fjár.
03.02.2021 - 17:30
Ofbeldisfullur og erfiður nágranni telst fasteignagalli
Kaupandi fasteignar þarf ekki að greiða einnar milljónar króna lokagreiðslu þar sem seljandi hafði leynt upplýsingum um ofbeldisfullan og erfiðan nágranna, samkvæmt dómi Landsréttar. Með dómi sínum staðfesti Landsréttur dóm Héraðsdóms Reykjaness.
Spegillinn
Fleiri kvarta vegna galla í húsnæði
Kvörtunum vegna galla á húsnæði hefur fjölgað hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. Herdís Hallmarsdóttir lögfræðingur stofnunarinnar segir að skoða þurfi hvort ekki eigi að setja í lög ákvæði um að húsnæði sé skoðað og vottað áður en það er selt. 
Kveikur
Þegar draumaheimilið er gallað
Hildur Gylfadóttir og Ágúst Scheving Jónsson fluttu inn í draumahúsið sitt árið 2018 en fundu strax á því galla. En það er flókið ferli að fá úr slíkum göllum greitt.
03.12.2020 - 07:00