Færslur: Fárviðri

Brotnar rúður, fokin þök, skemmd ökutæki og ónýt gata
Kostnaður fólks, fyrirtækja og stofnana vegna tjóns á eignum og mannvirkjum eftir óveðrið á föstudag hleypur á hundruðum milljóna króna. Tryggingafélögum hafa borist hátt í 200 tilkynningar og þær eru enn að berast. Mest var tjónið á Reykjanesi, Suðurlandi og Vesturlandi.
Viðgerð hafin á þakinu í Eyjum - myndskeið
Vinna hófst um hádegi við þakið sem fauk að hluta til af þaki húss við Smáragötu í Vestmannaeyjum í óveðrinu í gær. Myndskeiðið sýnir að það er enn býsna hvasst í Eyjum en þar gengur á með rigningu.
08.12.2015 - 14:38