Færslur: Farþegar

Farþegar í júlí 87 prósentum færri en í fyrra
Farþegar sem flugu með Icelandair í júlí voru næstum fjórum sinnum fleiri en í júní. Þó voru þeir 87 prósentum færri en í júlí í fyrra. Þetta kemur fram í mánaðarlegum flutningatölum fyrir júlímánuð sem Icelandair Group birti í Kauphöll í dag.
06.08.2020 - 16:24