Færslur: Farsóttarnefnd

Mannlegi þátturinn
„Í guðanna bænum ekki byrja að knúsa alla“
„Í guðanna bænum ekki byrja að knúsa alla,“ segir Hildur Helgadóttir hjúkrunarfræðingur sem á sæti í farsóttarnefnd Landspítalans. Hún vonar að fólk láti það ekki verða sitt fyrsta verk eftir pestina að knúsa ömmu og alla og að fólk haldi áfram að þvo sér um hendur. Minna virðist vera af sýkingum af ýmsu tagi núna á meðan heimsfaraldrinum stendur og af því má draga lærdóm.
13.01.2021 - 11:00
„Við undirbúum allar mögulegar sviðsmyndir“
Fundi farsóttarnefndar og viðbragðsstjórnar Landspítala lauk rétt fyrir hádegi. Anna Sigrún Baldursdóttir aðstoðarmaður Páls Matthíassonar forstjóra Landspítala sagði eftir fundinn að staðan væri góð á spítalanum þrátt fyrir mikið álag. Starfsfólk búi að reynslunni síðan í vor og þróun smita undanfarna daga gæti bent til þess að faraldurinn sé að hægja á sér.