Færslur: Farsímasamband

Jarðskjálfti af stærðinni sex skók Krít í nótt
Jarðskjálfti af stærðinni sex reið yfir Miðjarðarhafseyjuna Krít laust eftir miðnættið. Skjálftinn fannst víða um svæðið en enn hafa ekki borist tíðindi af tjóni.
21.11.2022 - 04:11
Sjónvarpsfrétt
Farsímasamband í Skagafirði verði bætt á næstu vikum
Framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar segir standa til að bæta fjarskiptaöryggi bænda í Skagafirði og víðar, þar sem ekki er farsímasamband. Þangað til mælir hann þó með að fólk sem búi utan farsímasambands komi sér upp varaafli á heimilinu, sem tryggi örugg fjarskipti í rafmagnsleysi.
Sjónvarpsfrétt
„Verst þegar rafmagnið fer og maður veit ekkert“
Bændur í Skagafirði telja fjarskiptaöryggi víða um fjörðinn ótryggara nú en það var fyrir tuttugu árum. Byggðaráð Skagafjarðar hvetur yfirvöld til úrbóta, til þess að hægt sé að tryggja öryggi íbúa og ferðamanna.

Mest lesið