Færslur: fangavist

Ástralir leggjast ekki gegn framsali Assanges
Áströlsk stjórnvöld leggjast ekki gegn því að Julian Assange, stofnandi Wikileaks, verði framseldur til Bandaríkjanna. Fjármálaráðherra Ástralíu kveðst hafa fulla trú á bresku réttarkerfi.
Fangavist stytt úr 110 árum í tíu
Fangavist flutningabílstjóra sem sakfelldur var fyrir að hafa valdið banaslysi í Colorado í Bandaríkjunum árið 2019 var stytt í gær úr 110 árum í tíu. Ríkisstjóri Colorado tók þá ákvörðun að eigin sögn til að efla trú á réttarkerfið í ríkinu.