Færslur: Falklandseyjar

Kennsl borin á lík sex argentínskra hermanna
Borin hafa verið kennsl á líkamsleifar sex argentínskra hermanna sem féllu í Falklandseyjastríðinu árið 1982. Fjöldi hermanna var lagður til hinstu hvílu í ómerktum gröfum að stríðinu loknu.
Fyrsta smitið á Falklandseyjum staðfest
Heilbrigðisyfirvöld á Falklandseyjum staðfestu í gærkvöld fyrsta COVID-19 smitið á eyjunum. Sjúklingur sem lagður var inn á sjúkrahús í höfuðstaðnum Stanley 31. mars var í gær greindur með sjúkdóminn, segir í tilkynningu landsstjórnarinnar. Sjúklingurinn er í einangrun og líðan hans er sögð „stöðug.“
04.04.2020 - 05:48