Færslur: Fæðingar

Mikill skortur á ljósmæðrum á heimsvísu
Líf milljóna kvenna og barna gætu verið í hættu ef ekki verður brugðist við miklum skorti á ljósmæðrum á heimsvísu, að því er Sameinuðu þjóðirnar vöruðu við í dag.
Átti von á sjö börnum en fæddi níu
Halima Cisse, 25 ára kona frá Malí, fæddi níu börn í gær að því er heilbrigðisráðuneytið í Malí greinir frá. Samkvæmt tilkynningu eru móðir og börn við góða heilsu enn sem komið er.
05.05.2021 - 10:45
Erlent · Afríka · Malí · Marokkó · Fæðingar · Börn
Íslenskar konur eignast færri börn og síðar á ævinni
Frjósemi á Íslandi dróst örlítið saman frá 2019-2020, úr 1,75 lifandi fæddum börnum á ævi hverrar konu niður í 1,72. Árið 2018 var frjósemin 1,7 barn og hafði aldrei verið minni. Íslenskar konur eignast börn síðar á ævinni en áður var.
09.04.2021 - 13:47
Myndskeið
Eignuðust þríbura: „Ég held að þetta sé búið hjá okkur“
Par á þrítugsaldri sem eignaðist þríbura á skírdag hyggur ekki á frekari barneiginir, en fyrir átti parið eitt barn. Þau segja að tilfinningin sé bæði óraunveruleg og „sturluð“, og að þau séu búin að kaupa sér bæði rútu og stærra húsnæði. Börnunum heilsast vel.
06.04.2021 - 19:24
Svíþjóð
Barn talið hafa smitast af COVID í móðurkviði
Barn sem fæddist í Svíþjóð í fyrra er talið hafa smitast af COVID-19 í móðurkviði. Smitið var greint þegar barnið var tveggja daga gamalt. Samkvæmt nýrri rannsókn sem hefur verið birt í vísindatímaritinu British Journal of Obstetrics & Gynecology, þá er talið útilokað að barnið hafi smitast eftir fæðingu.
03.03.2021 - 13:50
Makar áfram bannaðir á sængurkvennadeild
Heimsóknarbann á Landspítala verður í meginatriðum með sama hætti og verið hefur undanfarnar vikur, þrátt fyrir að reglur um samkomubann hafi verið rýmkaðar fjórða maí.
06.05.2020 - 13:53
Sjö lög um nýtt líf
Augnablikið sem nýtt líf fæðist, augnablik ótta og örvæntingar, augnablik örmögnunar, þegar barnið er daufblátt og þú leyfir þér að hugsa, þetta augnablik, hvort það hræðilegasta sem hægt er að hugsa sér hafi skeð.
27.12.2017 - 14:30
Vilja fæða í Vestmannaeyjum
Á sjöunda hundrað manns hefur tekið þátt í undirskriftasöfnun undir yfirskriftinni „Réttur til að fá að fæða í Vestmannaeyjum“. Í inngangi segir að tilgangur listans sé að sýna fram á að konur í Vestmannaeyjum eigi ekki að þurfa að leggja á sig langt og strangt ferðalag til þess að fæða barn. Aðeins 3 börn fæddust í Vestmannaeyjum á síðasta ári.
03.02.2016 - 17:21