Færslur: Fæðingar

Makar áfram bannaðir á sængurkvennadeild
Heimsóknarbann á Landspítala verður í meginatriðum með sama hætti og verið hefur undanfarnar vikur, þrátt fyrir að reglur um samkomubann hafi verið rýmkaðar fjórða maí.
06.05.2020 - 13:53
Sjö lög um nýtt líf
Augnablikið sem nýtt líf fæðist, augnablik ótta og örvæntingar, augnablik örmögnunar, þegar barnið er daufblátt og þú leyfir þér að hugsa, þetta augnablik, hvort það hræðilegasta sem hægt er að hugsa sér hafi skeð.
27.12.2017 - 14:30
Vilja fæða í Vestmannaeyjum
Á sjöunda hundrað manns hefur tekið þátt í undirskriftasöfnun undir yfirskriftinni „Réttur til að fá að fæða í Vestmannaeyjum“. Í inngangi segir að tilgangur listans sé að sýna fram á að konur í Vestmannaeyjum eigi ekki að þurfa að leggja á sig langt og strangt ferðalag til þess að fæða barn. Aðeins 3 börn fæddust í Vestmannaeyjum á síðasta ári.
03.02.2016 - 17:21