Færslur: Eyþór Gunnarsson

Sjónvarpsfrétt
„Mér líður eins og ég sé komin í einhvern rússíbana“
Í kvöld ræðst hvaða þjóð tryggir sér sigur í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Foreldrar íslensku Eurovision-faranna eru stressaðir en glaðir og hafa tröllatrú á sínu fólki. 
14.05.2022 - 18:51
Garden Party riffið hélt vöku fyrir Eyþóri
Það er líklegt að Garden Party með Mezzoforte eigi eftir að hljóma oftar en oft áður á næsta ári þegar hljómsveitin heldur upp á 40 ára afmæli sitt. Eyþór Gunnarsson sagði frá því í Lögum lífsins í Helgarútgáfunni á Rás 2 á sunnudag hvernig hljómborðsriffið í þessu frægasta lagi Mezzoforte hélt fyrir honum vöku eitt kvöldið þegar hann var að sofna, rétt rúmlega tvítugur. 
03.10.2016 - 15:23