Færslur: Eysteinn Orri Gunnarsson

Okkar á milli
„Ég var svo varnarlaus og hræddur“
Eysteinn Orri Gunnarsson varð fyrir áfalli um tvítugt og þurfti að vera löngum stundum hjá ástvini á spítala. Einn daginn á leið þaðan brotnaði hann saman yfir að geta ekki hjálpað manneskju sem honum þótti vænt um. „Það var ógeðsleg tilfinning,“ rifjar Eysteinn upp. Hann fékk hugljómun og ákvað á þeirri stundu að verða sjúkrahúsprestur.