Færslur: Eydís Evensen

Útvarpsfrétt
Iceland Airwaves snýr aftur eftir 2ja ára covid-hlé
Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves snýr aftur í haust eftir tveggja ára hlé. Í dag var tilkynnt um fjórtán tónlistarmenn og hljómsveitir sem spila á hátíðinni. Viðburðarstjóri segir Iceland Airwaves skipta miklu máli fyrir tónlistarmenn.
23.03.2022 - 17:45
Menningin
Fjallar um tilfinningarússíbana síðustu ár
Eydís Evensen píanóleikari og tónskáld sendi nýverið frá sér sína fyrstu plötu sem nefnist Bylur. Hún sækir innblástur í nátttúruna og kraftmikið veðurfar á Íslandi en hefur sjálf búið víða um heim. Platan fjallar þó líka um innra ferðalag Eydísar og þær tilfinningar sem hafa brotist um í hjarta hennar síðustu árin.
27.11.2021 - 09:23
Pistill
„Mér fannst þetta mjög súrrealískt augnablik“
Þórður Ingi Jónsson pistlahöfundur Lestarinnar ræðir við Eydísi Evensen, píanóleikara og tónskáld, sem er upprennandi stjarna í heimi samtímaklassíkur. Bylur nefnist hennar fyrsta plata sem kemur út á næstunni.
06.04.2021 - 13:25