Færslur: Evrópsku kvikmyndaverðlaunin

Drykkja Thomasar Vinterbergs er mynd ársins í Evrópu
Evrópsku kvikmyndaverðlaunin voru afhent við fámenna en hátíðlega athöfn í Berlín í kvöld. Ótvíræður sigurvegari hátíðarinnar er danska kvikmyndin Druk, eða Drykkja, eftir Thomas Vinterberg.
Í BEINNI
Evrópsku kvikmyndaverðlaunin
Haldið er upp á Evrópsku kvikmyndaverðlaunin í 33. sinn þar sem áföngum í evrópskri kvikmyndagerð er fagnað. Hátíðin fer fram með óvenjulegu sniði í ár, án áhorfenda og með gesti í öruggri fjarlægð.
Hátíð Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna í Hörpu frestað
Verðlaunahátíð Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna fer fram í Reykjavík 2022 en ekki í desember í ár eins og til stóð, vegna versnandi ástands heimsfaraldursins COVID-19 í Evrópu.
Ragnheiður Elín sagði upp ári eftir ráðningu
Ragnheiður Elín Árnadóttir, fyrrverandi iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hefur sagt lausu starfi verkefnastjóra Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna í Reykjavík 2020. Tilkynnt var um ráðningu Ragnheiðar Elínar í starfið í byrjun júlí í fyrra.
Ingvar tapaði fyrir Antonio Banderas
Antonio Banderas var valinn leikari ársins þegar evrópsku kvikmyndaverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í kvöld. Banderas hlaut verðlaunin fyrir leik sinn í kvikmyndinni Dolor y gloria eftir Pedro Almodóvar. Ingvar E. Sigurðsson var tilnefndur í þessum flokki fyrir frammistöðu sína í kvikmyndinni Hvítur, hvítur dagur.