Færslur: Evrópski fjárfestingabankinn

Evrópski fjárfestingabankinn breytir um kúrs
Evrópski fjárfestingabankinn hyggst hætta að fjármagna verkefni sem tengjast vinnslu jarðefnaeldsneytis fyrir lok næsta árs. Þetta gerir bankinn með vísan til Parísarsamkomulagsins og hagsmuna bankans til framtíðar. Frá þessu er greint í breska blaðinu Guardian en blaðið hefur drög að áætlun bankans þessa efnis undir höndum.