Færslur: Evrópsk samgönguvika

Hjólið vel nothæft allan ársins hring á Íslandi
Ráðstefnan Breyttar ferðavenjur fór fram í Menningarhúsinu Hofi í gær í tilefni af Evrópsku samgönguvikunni. Skipulagsfulltrúi Akureyrbæjar segir kröfu fólks um aðskilda göngu- og hjólastíga sífellt aukast, sérstaklega með rafvæðingu síðustu ára.
Vonast til að fólk hugleiði fjölbreyttari valkosti
Bíllausi dagurinn er haldinn víða um heim í dag. Akureyrarbær hefur af því tilefni breytt nokkrum bílastæðum göngugötunnar í grænt svæði en engu að síður má aka götuna eins og flesta aðra daga.
22.09.2021 - 16:26
Vegakerfið ekki hannað fyrir blandaða samgöngumáta
Nú stendur yfir evrópska samgönguvikan þar sem bæir og borgir víða um Evrópu taka þátt í átakinu. Reykjavík og Akureyri eru meðal þátttakenda. Mikilvægt er að mati hjólreiðamanns að endurhugsa vegakerfið til að auðvelda almenningi að nota hjólið oftar.
19.09.2021 - 10:21
Samgönguvika: Sjónum beint að vistvænum samgöngumáta
Evrópsk samgönguvika hefst í dag, á Degi íslenskrar náttúru, undir yfirskriftinni „Veljum grænu leiðina“ og stendur til 22. september næstkomandi.