Færslur: Eva Rún Snorradóttir

Gagnrýni
Gamlar og úreltar bannhelgar brotnar niður
Það er keimur af reynslusögum í smásagnasafni Evu Rúnar Snorradóttur, Óskilamunum, segir Gauti Kristmannsson gagnrýnandi.
Myndskeið
Hugmynda og uppljómunarfræ frjóvga myrkrið
Gestir Lestarklefans lásu bók Evu Rúnar Snorradóttur, Fræ sem frjóvga myrkrið, sem hlaut Maístjörnuverðlaunin á dögunum. Elín Edda Pálsdóttir ritstjóri segist hafa hlaupið heim að lesa bókina eftir að hún heyrði höfund lesa glefsur úr henni í Gröndalshúsi í haust og segir hana frábæra bók sem fangar bæði húmorinn og drungann í hversdagsleikanum.
02.06.2019 - 12:33