Færslur: Eva María Jónsdóttir
Bækur fyrir alla aldurshópa á náttborði Evu Maríu
Eva María Jónsdóttir er lesandi vikunnar í Mannlega þættinum. Margir muna eftir Evu Maríu frá þeim tíma sem hún starfaði í sjónvarpi. Í dag starfar hún í sérverkefni hjá Árnastofnun sem nefnist Handritin til barnanna.
31.03.2020 - 10:43