Færslur: Eurovisionlag

Palli vissi alltaf að Jóhann Jóhannsson...
..myndi snúa sér að kvikmyndatónlist.
Og í öðru sæti er...
Söngvakeppnin 2016 stendur sem hæst um þessar mundir og því verður haldið áfram að rifja upp eftirminnileg lög úr keppninni í gegnum tíðina en að þessu sinni er komið að lögunum sem hafa "tapað" eða sem sagt lent í öðru sæti.
Ballöðurnar í Söngvakeppninni
Nú er ballið að byrja, þjóðin velur okkar framlag til Eurovision nú í febrúar en fyrsta undanúrslitakvöldið er næskomandi laugardag, 6. febrúar. Því er ekki úr vegi að hita aðeins upp með því að rifja upp ballöður sem keppt hafa í Söngvakeppninni í gegnum tíðina.
31.01.2016 - 15:57
Nær uppselt á lokaúrslit Söngvakeppninnar
„Þetta byrjar virkilega vel, mun betur en í fyrra. Nú er nánast uppselt á úrslitakvöldið í Laugardalshöll og miðar seljast einnig hratt á báðar undankeppnirnar í Háskólabíói og á lokaæfinguna í Laugardalshöll,“ segir Hera Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Söngvakeppninnar. Miðasala hófst á þriðjudaginn.
21.01.2016 - 09:00
Miðasalan er hafin!
Miðasala á Söngvakeppnina 2016 er hafin. Miðar eru seldir á undanúrslitin í Háskólabíói 6. og 13. febrúar og úrslitin í Laugardalshöll þann 20. febrúar. Einnig er hægt að fá miða á lokaæfinguna í Höllinni.
19.01.2016 - 11:13
Söngvakeppnin - miðasala hefst á hádegi
Miðasala á Söngvakeppnina 2016 hefst á hádegi í dag. Gríðarlegur áhugi er á keppninni þetta árið enda afmælishátíð í tilefni af 30 ára þátttökuafmæli Íslands í Eruovision. Miðasalan fer fram á www.tix.is
19.01.2016 - 10:10