Færslur: Eurosonic Festival

Reykjavíkurdætur - Beatles og aðrir bítlar
Í þættinum í dag heyrum við viðtöl við nokkra íslenska tónlistarmenn og hljómsveitir sem spiluðu á Eurosonic Festival í Hollandi núna um miðjan janúar.
03.02.2019 - 15:19
Hljómsveitin Une Misére semur við stórútgáfu
Íslenska hljómsveitin Une Misère skrifaði í vikunni undir samning við útgáfufyrirtækið Nuclear Blast sem er eitt það stærsta innan þungarokkheimsins. Hljómsveitin fagnar með því að koma fram á Eurosonic í Hollandi og með nýútgefnu lagi og myndbandi.
16.01.2019 - 13:39
Mýtan ekki búin að bíta í skottið á sér
Tónlistarhátíðin Eurosonic í Hollandi hefst í næstu viku en hátíðin er ávallt mikill stökkpallur fyrir íslenskt tónlistarfólk. Í ár verða sjö íslensk atriði á hátíðinni; Kælan mikla, Hugar, Bríet, Hatari, Hildur, Une Misére og Reykjavíkurdætur, sem jafnframt hlýtur MMETA-verðlaunin.
13.01.2019 - 15:28
Verðlaunamúsík og meira
Music Moves Europe Talent Award og Golden Globe
Alice Merton og aðrir
Í konsert í kvöld bjóðum við upp á tónleikaupptökur frá Eurosonic festival 2018
Tommi Tomm - Grammy og Sindri Mid Atlantic
Rokkland fjallar um Tómas M. Tómasson Stuðmann sem lést í vikunni í seinni hluta þáttarins en í þeim fyrri skoðum við aðeins Grammy verlaunin sem verða afhent í New York í kvöld og spjöllum við Sindra Ástmarsson hjá Mid Atlantic Entertainment.
Eurosonic veisla í kirkju með Högna
Í Konsert vikunnar einbeitum við okkur að Eurosonic Festival sem fór fram í vikunni sem leið og heyrum meðal annars frábæra tónleika Högna Egilssonar sem fóru fram í kirkju Lúters í miðborg Groningen.
25.01.2018 - 11:49
Úlfur Úlfur á Eurosonic
Rokkland var á Eurosonc Festival í Groningen í vikunni sem leið.
23.01.2018 - 14:23
Englasöngur og Tappi Tíkarrass
Hljómsveitin Tappi Tíkarrass var starfandi frá 1981-1983 er sameinaður og Rokkland sá Tappann spila á Húrra á fimmtudaginn og spjallaði við þá Gumma trommara (sem stofnaði Das Kapital með Bubba og kobba bassaleikara og Mike Pollock eftir að Tappinn var úr) og Eyþór Arnalds (Todmobile) og við heyrum 3 ný lög með sveitinni.
21.01.2017 - 22:39
Skandinavía á Eurosonic Festival
Í Konsert í kvöld heyrum við upptökur með íslenskum, dönskum og sænskum tonlistarmönnum frá Eurosonic Festival 2017
19.01.2017 - 19:11

Mest lesið