Færslur: ETS-kerfið

Losun íslenskra flugfélaga minnkaði milli 2018 og 2019
Raunlosun íslenskra flugrekenda dróst saman um 37,6 prósent á milli áranna 2018 og 2019. Þetta kemur fram í uppgjöri íslenskra þátttakenda í viðskiptakerfi ESB.
29.06.2020 - 16:17
Ísland samdi við ESB um sameiginlega ábyrgð
Ísland, Noregur og Evrópusambandið hafa gengið frá samkomulagi um hvernig löndin tvö taka þátt í sameiginlegu markmiði ESB í loftslagsmálum. Ísland og Noregur skrifuðu undir Parísarsamkomulagið í slagtogi með ESB. Í desember eru fjögur ár síðan Parísarsamkomulagið var undirritað.