Færslur: Erró

Síðdegisútvarpið
Vélmenni drekka te og horfa á sjónvarpið
Í Hafnarhúsinu hafa nú hreiðrað um sig fjórar vinkonur sem halda þar teboð, horfa á sjónvarpið og spjalla. Vinkonurnar eru mekanískar gínur og eru þær hluti af sýningunni Sæborg sem stendur þar yfir, með verkum eftir Erró. Sýningarstýra er Úlfhildur Dagsdóttir bókmenntafræðingur og höfundur bókarinnar Sæborg.
07.02.2020 - 15:40
Svarthvítu verkin minna Erró á Skaftá að sumri
Listamaðurinn Erró opnaði sýninguna Svart og hvítt í Hafnarhúsinu um helgina. Á þessari sýningu gefur að líta um þrjátíu ný og nýleg svarthvít málverk eftir Erró. Verkin koma flest beint frá vinnustofu hans í París.
17.10.2018 - 10:20