Færslur: erna björg sverrisdóttir
Mega vænta betri lánskjara
Seðlabankinn lækkaði stýrivexti sína í morgun í fjórða sinn í ár. Þess er vænst að lækkunin skili sér í betri lánskjörum fyrir fólk og fyrirtæki.
20.05.2020 - 21:55
Aðgerðirnar munu hafa áhrif strax
Seðlabankastjóri segir að lækkun stýrivaxta og rýmkuð bindiskylda hafi strax áhrif. Hagspá bankans frá í febrúar er þegar orðin úrelt og útlit er fyrir samdrátt og aukið atvinnuleysi. Aðalhagfræðingur Arion banka segir að tillögurnar sem ríkisstjórnin kynnti í gær séu óljósar og að þær þurfi að útfæra betur.
11.03.2020 - 13:40