Færslur: Erlend tungumál

Morgunútvarpið
Leita leiða til að varðveita esperantóbókasafn
„Hvort eitthvað safn hefur áhuga á að taka þetta yfir eða finna eitthvað hentugt húsnæði sem við myndum þá þurfa að reka áfram, hvort sem það væri í Reykjavík eða einhver staðar á landsbyggðinni,“ segir Benedikt Hjartarson, stjórnarmaður í Íslenska esperantófélaginu sem leitar leiða til að varðveita bókasafn sitt.
Nú eru töluð 109 tungumál í leik- og grunnskólum
Börn í íslenskum leikskólum, grunnskólum og frístundastarfi tala 109 tungumál. Þetta er niðurstaða tungumálaleitar í tilefni Alþjóðadags móðurmálsins 21. febrúar 2021. Þegar tungumálafjöldinn var fyrst skráður árið 2014 nam fjöldinn 91 máli.
Sýslumenn benda fólki á að útvega túlk á eigin kostnað
Það þarf að skýra hver réttindi þeirra sem ekki skilja íslensku eiga að vera í samskiptum við stjórnvöld. Þetta er álit umboðsmanns Alþingis. Álitið var gefið út í gær í kjölfar frumkvæðisathugunar. Þar kemur meðal annars fram að sýslumannsembættin bendi fólki á að útvega túlk á eigin kostnað.

Mest lesið