Færslur: Erin Brockovich

Bíóást
„Fólk gerir ekki ráð fyrir að hún sé hættuleg“
„Ég held við þorum ekki öll að vera svona stór karakter eins og hún en það væri skemmtilegt að læra svolítið af henni,“ segir Bára Halldórsdóttir aktívisti um Erin Brockovich. Samnefnd kvikmynd með Juliu Roberts í aðalhlutverki er sýnd á RÚV 20:50 á laugardagskvöld.