Færslur: erfðafræði

Allir eru sömu gerðar bæði yst og innst
„Ég á efðaefni sameiginleg með íbúum, innfluttum eða innfæddum, Evrópu, Asíu, Afríku og Eyjaálfu. Formæður mínar hafa verið kolsvartar, svartar, dökkbrúnar, brúnar, ljósbrúnar og hvítar svo nokkuð sé nefnt.“ Að gefnu og augljósu tilefni hugleiðir Ragnheiður Gyða Jónsdóttir litbrigði mannkyns í öðrum pistli sínum í Tengivagninum á Rás 1.
Útdauð manntegund uppgötvuð í Afríku
Vísindamenn við Kaliforníu-háskóla í Bandaríkjunum telja sig hafa uppgötvað áður óþekkta manntegund sem uppi var í Afríku fyrir meira en 40.000 árum. Þeir telja þessa tegund hafa erfðablandast nútímamanninum.
16.02.2020 - 18:12
Pússlar saman líffærum með genum
Sigríður Rut Franzdóttir, lektor í þroskunarerfðafræði við Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands, stundar athyglisverðar grunnrannsóknir á því hvernig einstök gen stýra þroskun mismunandi líffæra og líkamshluta lífvera.