Færslur: Endurnýjanleg orka

Jarðefnaeldsneytisbílar aka metangasi milli landshluta
Metangasi verður ekið með flutningabílum frá Reykjavík til Akureyrar svo hægt sé að knýja metanbíla bæjarins. Verkefnastjóri hjá Norðurorku segir að það sé tímabundin lausn þar til stýrð metanframleiðsla hefst í bænum.
14.06.2022 - 15:38
Sjónvarpsfrétt
Langt í land í orkuskiptum á sjó
Jarðefnaeldsneyti verður áfram helsti orkugjafinn í íslenskum sjávarútvegi, komi ekki til stefnubreytingar af hálfu stjórnvalda. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu um orkuskipti í sjávarútvegi sem kynnt var í Hörpu í morgun.
Íslendingar ná markmiði um endurnýjanlega orku
Árið 2020 voru 11,4% allra orkugjafa í samgöngum á Íslandi orðnir endurnýjanlegir. Þetta er í samræmi við markmið sem stjórnvöld settu sér fyrir tíu árum um að minnst 10% orkugjafa yrðu endurnýjanlegir.