Færslur: endurmenntun

Bretland: stuðningur til endurmenntunar starfsfólks
Breska ríkisstjórnin hyggst á morgun kynna aukinn stuðning til endurmenntunar starfsfólks sem þarf að halda sig heima vegna kórónuveirufaraldursins. Stjórn íhaldsmanna er gagnrýnd fyrir ákvarðanir sínar, bæði af andstæðingum og innanflokksfólki.
Helstu fraukur Rómaveldis
Rómaveldi var ósvikið karlaríki, en svipmiklar og stórbrotnar konur voru iðulega að baki rás viðburða.
31.10.2017 - 16:04