Færslur: Endurhæfing

Biðlistar á Reykjalundi aldrei lengri og munu lengjast
Ljóst er að biðlistar á Reykjalundi muni lengjast verulega eftir að fresta þurfti meðferðum á annað hundrað manns vegna kórónuveirusmita sem þar komu þar. Þetta segir forstjóri Reykjalundar. Hann segir óvíst hvort fleiri sjúklingar verði teknir þangað af Landspítala til að létta undir spítalanum sem nú starfar á neyðarstigi.
Mikil þörf á sérhæfðri COVID-eftirmeðferð
Ekki er vitað hversu margir Íslendingar kljást við alvarleg eftirköst þess að hafa veikst af COVID-19. Runólfur Pálsson, forstöðumaður lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu Landspítala, segir marga í þessum hópi þurfa mikla þjónustu. Þörf er á sérhæfðu úrræði fyrir þennan hóp. 
12.09.2020 - 18:12