Færslur: Emmsjé Gauti
Brjáluð bít og ruglaðar rímur
Gauti Þeyr Másson, Emmsjé Gauti, staðfestir að hann er einn máttugasti burðarstólpinn í hinni mjög svo virku hipphoppsenu Íslands á annarri plötu sinni, Vagg & Velta. Hún er plata vikunnar á Rás 2 í þetta sinnið.
02.08.2016 - 15:57