Færslur: Emilie Enger Mehl

Sjónvarpsfrétt
Sjónvarpsstjarna og yngsti dómsmálaráðherra Noregs
Fregnir af stjórnarskiptum í Noregi féllu að miklu leyti í skuggann af voðaverkunum í Kóngsbergi. Í ríkisstjórn Jonasar Gahr Støre eru konur í meirihluta og dómsmálaráðherrann Emilie Enger Mehl er 28 ára raunveruleikasjónvarpsstjarna.
18.10.2021 - 20:13