Færslur: Embættistaka

Spegillinn
Óttast vopnuð mótmæli Trumpfólks
Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði við fréttamenn í dag, þegar hann hélt áleiðis að mexíkósku landamærunum til að virða fyrir sér vegginn sem hann lét reisa, að hann vildi ekki sjá neitt ofbeldi í fyrirhuguðum mótmælum stuðningsmanna sinna næstu daga.
Forseti Íslands tekur embætti í dag
Athöfn vegna embættistöku forseta Íslands fer fram í Alþingishúsinu í dag. Hún hefst klukkan 15.30 og verður í beinni útsendingu í sjónvarpi og útvarpi og hér á rúv.is. Útsending hefst klukkan 15:20.